Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar

Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar í Þjóðleikhúskjallaranum eru árlega einhverjar fjölbreytilegustu og skemmtilegustu samkomur sem um getur. Þar getur jafnan að líta það nýjasta í herratískunni frá Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, fjölbreytileg skemmtiatriði eru í boði og öllu farsællega stýrt af hinum fjölhæfa veislustjóra Karli Th. Birgissyni ritstjóra og þáttastjórnanda.

Eitt slíkt skemmtikvöld er í kvöld, miðvikudaginn 20.nóvember 2013.589693

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík