Skrautreið í miðborginni á Löngum laugardegi 4 apríl, 2013 Fréttir Kl. 13:00 á Löngum laugardegi 6.apríl leggur Skrúðreið um 150 hesta af stað frá BSÍ upp á Skólavörðuholt, niður Skólavörðustíg, yfir Lækjargötu, Austurstræti, Pósthússtræti, Kirkjustræti og Tjarnargata að Ráðhúsi, áfram Tjarnargötu, í gegnum Hljómskálagarð, yfir Njarðargötu og aftur að BSÍ. Deila