Sól og blíðviðri á Löngum laugardegi

1 apríl, 2017 Fréttir

Blíðviðri einkennir Langa laugardaginn 1.apríl og fjöldi fólks heldur til að versla og njóta lífisns í miðborginni.
Harmonikkuleikarar eru á ferli og efla suðræna stemningu en mikill fjöldi viðburða er í boði á þessum degi um gjörvalla borg. Kolaportið laðar jafnan til sín fjölda fólks og allnokkuð er um sértilboð á vörum.Screen Shot 2017-04-01 at 12.34.08Screen Shot 2017-04-01 at 12.33.35

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki