Sólríkur Langur laugardagur með rokkuðum innslögum

2 apríl, 2016 Fréttir

Í dag, 2.apríl er Langur laugardagur og sól skín í heiði. Ein af fremstu unglingahljómsveitum landsins, Meistarar dauðans, mun koma fram á nokkrum stöðum í dag: KL. 13:30 í Ellingsen á Granda, kl. 14:30 á Barónstorgi við laugaveg 77, kl. 15:30 á Laugatorgi við Kjörgarð og kl. 16:30 á Skólatorgi á horni Skólavörðustígs og Bankastrætis.
Verslanir eru opnar lengur en venjulega á Löngum laugardegi, ýmsar til kl. 17:00 og margar mun lengur s.s. bókaverslanir sem ávallt eru opnar til kl. 22:00.
Screen Shot 2016-02-24 at 17.45.27Screen Shot 2016-04-02 at 09.55.24

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki