Sólríkur sunnudagur á sólstöðum
22 júní, 2014 FréttirMiðborgin iðar af lífi á sólríkum sólstöðusunnudegi. Lengstur dagur að baki á miðju almanaksári.
Mannlíf í blóma og fjöldi fólks nýtur sumarblíðunnar á götum og torgum miðborgar Reykjavíkur.

Miðborgin iðar af lífi á sólríkum sólstöðusunnudegi. Lengstur dagur að baki á miðju almanaksári.
Mannlíf í blóma og fjöldi fólks nýtur sumarblíðunnar á götum og torgum miðborgar Reykjavíkur.