Stund jarðar: Slökkt borgarljós og kertaljósatónleikar Ólafar Arnalds á Ingólfstorgi

23 mars, 2013 Fréttir
Allt að gerast á Ingólfstorgi í dag. Útifundur um betri stjórnarskrá kl. 15:00 og síðan kl. 20:30 stígur hin frábæra Ólöf Arnalds á stokk umkringd kertaljósum og flytur tónlist sína í tilefni af Stund Jarðar.
Photo: Allt að gerast á Ingólfstorgi í dag. Útifundur um betri stjórnarskrá kl. 15:00 og síðan kl. 20:30 stígur hin frábæra Ólöf Arnalds á stokk umkringd kertaljósum og flytur tónlist sína í tilefni af Stund Jarðar. Fjölmennum!
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki