Sumarblíðan trekkir

Brakandi sól og blíða leggur blessun yfir miðborgarfólk í dag, síðasta laugardag aprílmánaðar og er mikið fjölmenni þegar á götum og torgum miðborgarinnar.
Þeim verslunum fjölgar nú stöðugt sem kjósa lengdan opnunartíma, en þar ruddu bókaverslanir miðborgarinnar brautina.
Metfjöldi erlendra gesta mælist nú frá mánuði til mánaðar.Screen Shot 2016-04-30 at 12.31.13

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík