Sumardagurinn fyrsti

25 apríl, 2013 Fréttir

Almennt er sumardagurinn fyrsti svonefndur “rauður” dagur og verslanir lokaðar. Þeimr rekstraraðilum fjölgar sífellt sem kjósa að lengja auglýstan verslunartíma og hafa að auki opið á “rauðum” dögum. Svo er í dag og ýmsar verslanir í miðborginni opnar en sá leiði misskilningur kom fram í auglýsingu í dag að allar verslanir væru opnar í miðborginni. Svo er ekki, einungis þær sem kjósa að hafa opið. Gleðilegt sumar!

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki