Sumardagurinn fyrsti

Almennt er sumardagurinn fyrsti svonefndur “rauður” dagur og verslanir lokaðar. Þeimr rekstraraðilum fjölgar sífellt sem kjósa að lengja auglýstan verslunartíma og hafa að auki opið á “rauðum” dögum. Svo er í dag og ýmsar verslanir í miðborginni opnar en sá leiði misskilningur kom fram í auglýsingu í dag að allar verslanir væru opnar í miðborginni. Svo er ekki, einungis þær sem kjósa að hafa opið. Gleðilegt sumar!

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.