Taktur og tregi á Skólavörðustíg laugardaginn 28.mars

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 28. mars, með blúsdegi á Skólavörðustíg.  Allri götunni verðu breytt í göngugötu og lokað fyrir bílaumferð frá kl. 12:00  

Boðið verður upp á svínarif, bacon, pylsur og  blúsaðar uppákomur kl. 14 – 17. Fornbílaklúbburinn Krúseranir verður með bílasýningu og síðan verður blúsað af innlifun á stígnum. Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og njóta!

image (1)


 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.