Tenórarnir þrír, dívurnar þrjár og rappararnir þrír taka sér jólafrí á Þorláksmessu 2016

23 desember, 2016 Fréttir

Margir hafa velt því fyrir sér hvar tenórarnir þrír, dívurnar þrjár eða rappararnir þrír muni syngja inn jólin að þessu sinni. Svarið er einfalt: Innra með sjálfum þér í nafni heilagrar þrenningar. Ónefnd þrenning mun snúa aftur að ári og stíga á stokk en að þessu sinni rifjum við upp allar þrenningar og minnumst þess sem hæstum hæðum náði.Screen Shot 2016-12-23 at 17.06.35

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki