The Cinema of Fire, ice and Northern lights

2 febrúar, 2016 Fréttir

THE CINEMA við gömlu höfnina í Reykjavík sýnir daglega nokkrar íslenskar náttúrulífsmyndir eftir Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmann, t.d. Birth of an Island – the Making of Iceland, The Eruption! og The Beautiful Northern Lights. Þar er því hægt að njóta hinnar fjölbreyttu íslensku náttúru hvenær sem er, sem og norðurljósanna og fá útskýringu á tilvist þeirra. Kvikmyndahúsið er á loftinu í einum af blágrænu verbúðunum við Gömlu höfnina í Reykjavík, í mjög notalegu og heimilislegu umhverfi þar sem gamli tíminn fær að ráða. Sýningar hæfa öllum aldri og er góður afsláttur veittur börnum.

Hægt er að kaupa drykki, poppkorn og sætindi til að njóta með sýningunni og allir eru velkomnir!

Opið er alla daga frá kl. 16:00-18:00

POSTERnewStaðsetning: THE CINEMA, Gamla Höfnin, Geirsgata 7b, 101 Reykjavík

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki