Tilboð á taupokum

Bros býður nú úrvals taupoka á frábæru verði. Taupokar eru frábær leið til þess að koma þínum skilaboðum eða vörumerki á framfæri, þeir eru bæði umhverfisvænir og skapa jákvæða ímynd við þitt vörumerki eða fyrirtæki.

Afgreiðslutími er 5 dagar frá samþykkt á próförk.

Stærð: 36 x 36 cm.
Efni: 100% bómull, 140 g/m2.

Verð m.v. 100 poka: Kr. 448 stykkið.
Verð m.v. 500 poka: Kr. 306 stykkið.
Verð m.v. 1000 poka: Kr. 298 stykkið.

Verð er án 25,5% vsk.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík