triu gleður gesti Ingólfstorgs og Hörpu laugardaginn 9.júlí

8 júlí, 2016 Fréttir

Hin frábæra söngsveit TRIU frá Austurríki er á tónleikaferð um Ísland og kemur m.a. fram á Ingólfstorgi kl. 15:00 laugardaginn 9.júlí og í Hörpu kl. 17:00 sama dag. Aðgangur er ókeypis á báða tónleikana. Hópurinn syngur undirleikslaust blandað efni og hefur getið sér gott orð víða um Evrópu.Screen Shot 2016-07-08 at 17.39.33

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki