Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti á Húrra

21 janúar, 2016 Fréttir

Á Húrra maxresdefault11.9384Screen Shot 2016-01-21 at 20.59.37n.k. laugardag koma fram þrír góðir vinir sem elska að rappa. Þeir eru allir búnir að rappa ótrúlega lengi og sagan segir að þeir nálgist tíu þúsund klukkutíma í æfingu þegar að því kemur að flæða og flówa. Vinirnir skiptast í kærustuparið Úlfur Úlfur og þriðja hjólið Emmsjé Gauta.

Enn meiri vinátta verður á svæðinu þetta kvöldið því Keli úr Agent Fresco ætlar að tromma með þeim og Bjössi vinur þeirra úr Grindavík ætlar að standa bakvið DJ græjurnar.

Húsið opnar kl. 21:00 og það kostar 2.000 kr. inn.
Gott er að mæta tímanlega. Láttu endilega sjá þig.

Dagsetning: Laug. 23. janúar.

Tími: 21:00

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki