Uppgröftur tefur framkvæmdir í miðborginni

11 júlí, 2015 Fréttir

Gamli hafnargarðurinn sem í ljós kom við uppgröftinn við hlið Tollstjórahússins hefur tafið að framkvæmdir geti hafist á þeim stað. Rústir gamals bæjar á Íslandsbankalóðinni að Lækjargötu 12 hafa tafið að framkvæmdir við byggingu nýs hótels geti hafist á þeim stað. Framkvæmdir á Hljómalindarreit milli Hverfisgötu og Laugavegar standa í vegi fyrir því að hægt verði að ljúka við endurbætur á Hverfisgötu milli Klapparstígs og Lækjargötu. Hér er fátt eitt talið af því fjölmarga sem fyrir liggur í 101.

Ljóst má þó vera að þegar lýkur þeim milljarðaframkvæmdum einkaðila og opinberra aðila sem þegar hafa verið hafnar í miðborginni, mun við blasa glæstari og fjölbreytilegri miðborg en nokkru sinni fyrr. Horft er til verkloka fyrrnefndra verka með tilhlökkun.unnDSC01472_0

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki