Urban Nation vísar á “Veggjavísur”

6 nóvember, 2016 Fréttir

Þýski veggjalistahópurinn Urban Nation á heiðurinn af fjölmörgum af fegurstu vegglistaverkum miðborgarinnar. Hópurinn er staddur hérlendis um þessar mundir og hefur spyrt saman 10 myndlistarmenn og 10 tónlistarmenn til að fremja ný verk undir yfirskriftinni Wall Poetry sem þýða mætti á íslensku sem Veggjavísur. Spennandi verður að berja augum og birta hinar nýju Veggjavísur en það verður gert innan tíðar hér á midborgin.isScreen Shot 2016-10-22 at 11.39.58

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki