Útsölur víða hafnar

Útsölur eru nú hafnar í fjölmörgum verslunum miðborgarinnar. Gera má prýðiskaup á fjölbreytilegustu vörutegundum sem verslanirnar bjóða uppá. Laugavegur var nýverið á erlendri vefsíðu settur í hóp 10 bestu verslunargatna heims og dvelur nú á lista með 5th Avenue í New York, Rodeo Drive í Los Angeles og Bond Street í London og St

rikinu í Kaupmannahöfn.  Við minnum  á Gjafakort Miðborgarinnar okkarsem fást í öllum bókaverslunum miðborgarinnar. Næg bílastæði er að finna í miðborginni og nægir þar að nefna bílastæðahúsin Stjörnuporti við Laugaveg 100, Vitatorgi á horni Vitastígs og Hverfisgötu, Traðarkoti á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs,Bergsstöðum á Bergsstaðastræti við Skólavörðustíg, Kolaporti, undir Arnarhóli, Vesturgötu 7 , Mjóstrætismegin, Ráðhúskjallaranum við Vonarstræti. Auk þessa eru svo næg bílastæði undir Hörpunni og þar handan götunnar við Tollstjórahúsið.IMG_3725_Fotor1
Góða helgi!

kortin

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík