Það sem af er júlí hefur Matarmarkaður blómstrað á Lækjartorgi á laugardögum og tónlistin ómað á Hjartatorgi. Svo verður einnig laugardaginn 20.júlí og jafnframt eru veðurhorfur betri en þær hafa verið um langa hríð. Því á hér vel við hið sígilda ávarp: Gjörið svo vel og gangið í bæinn!