Vel heppnaður aðalfundur Miðborgarinnar okkar

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar fór fram í Hannesarholti í gærkveldi, þriðjudagskvöld 29.apríl.

Fundarstjóri var Helgi Jóhannesson lögfræðingur og þótti stýra fundinum af stakri kostgæfni og festu.

Lauk afgreiðslu aðalfundardagskrár á styttri tíma en nokkru sinni fyrr í sögu félagsins.

Að afloknum fundi var boðið upp á léttar veitingar og lifandi tónlist hins unga snjalla tríós Tómasar Jónssonar.

 

m.fundur4m.fundurm.fundur2m.fundur3

 

 

 

 

 

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík