Vel heppnuð Airwaveshátíð

Iceland Airwaves hátíðin  hefur aldrei verið fjölmennari en nú og hefur miðborgin iðað af lífi síðan í vikubyrjun. Dagskráin er með allra glæsilegasta móti , á áttunda tug erlendra hljómsveita og listamanna prýða dagskrána og vel á annað hundrað íslenskra. Sannkallaður búhnykkur og menningarauki fyrir miðborgina og samfélagið allt.IT_IcelandairGroup_Hafnarhús+Iceland+Airwaves+5_5-e1318421442584

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.