Veldu lit á hjólahliðin

24 maí, 2013 Fréttir
 Dagurinn er í dag: Sumargötur eru litríkari en aðrar götur. Í anda sumars og samráðs gefst íbúum borgarinnar tækifæri á að velja lit á tvö ný hjólahlið sem verður komið upp á Laugavegi við Bergstaðastræti og Klapparstíg. Í boði eru fjórir sumarlitir og verða nýju hjólahliðin sprautuð í þeim litum sem hljóta flest atkvæði. Kosningin fer fram dagana 22.-24.maí. Hvaða lit vilt þú?
Hér er hlekkur á mynd og á kosninguna:
 
 
 
 
 
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki