Fríða gullsmiður

Upplýsingar

Fríða gullsmiður/skartgripahönnuður

Að skartgripaversluninni Fríðu standa hjónin Fríða J. Jónsdóttir og Auðunn G. Árnason. Fríða útskrifaðist sem gullsmiður 1992 og hefur starfað við fagið allar götur síðan. Þau opnuðu eigin verslun í Hafnarfirði 2007 en fluttu verslun sína í febrúar 2015 á Skólavörðustíg 18. Nálgunin er nútímalegir skartgripir sem þægilegt er að bera. Framleiðsla skartgripanna fer að mestu fram á verkstæði þeirra sem staðsett er inn af versluninni og selja þau skartgripi sína einungis þar.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki