Kron

Upplýsingar

Kron

Litrík og lífleg skóverslun sem selur Kron by Kronkron, Camper og Chie Mihara fyrir dömur, herra og börn.
 
Kron er skóverslun sem staðsett er á laugavegi 48. Andrúmsloft verslunarinnar er líflegt og þjónustan er afslöppuð. Við bjóðum vandað og fallegt úrval af skóm frá Kron by Kronkron, Camper, Aigle og Chie Mihara.
Við leggjum áherslu á að skórnir séu fallegir, vel hannaðir og þægilegir.

Verslunin er hlýleg og litrík og við kappkostum við að veita persónulega og faglega þjónustu.svo upplifum viðskiptavinarins verði einstök eins og skórir sem við höfum í boði.

Verslunin Kron selur skó fyrir dömur, herra og börn.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki