Te og kaffi Te & Kaffi var stofnað árið 1984 og varð fyrsta íslenska fyrirtækið til að sérhæfa sig í sölu og framleiðslu á fersku sælkerakaffi ásamt fersku tei í lausavigt. http://www.teogkaffi.is