Vetrarhátíð 2014 hafin

6 febrúar, 2014 Fréttir

Vetrarhátíð 2014 var sett í Miðborginni í kvöld,  í garði safns Einars Jónssonar. Þar hófst tilkomumikil ljósa og tónlistardýrð að viðstöddum Jóni Gnarr borgarstjóra sem setti hátíðina. Haldið var síðan í skipulagða ljósagöngu um borgina þar sem fleirri verk voru til sýnis. Borgin ljómar í ljósadýrð, litum og tónum en upplifun á samspili ljóss, borgar og myrkurs markaði upphaf  Vetrarhátíðarinnar.

Dagsskrá vetrarhátíðar er að finna á www.vetrarhatid.iseinars2konableik.bruIMG_3586_Fotor

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki