Jólatónlist alla fimmtudaga á Bjórgarðinum

12.12.2024 - 20.12.2024

Það verður jólalegt á Bjórgarðinum yfir hátíðirnar🎄✨ Steingrímur Teague (Moses Hightower, Silva & Steini) flytur ljúfa jólatóna á fimmtudögum fram að jólum🍻✨

https://www.bjorgardurinn.is/is/

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík