Fusionbandið flotta Gammar slær botninn í sumartónleikaröðina í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur.
Stefán S. Stefánsson: Saxófónn, Björn Thoroddsen: Gítar, Þórir Baldursson: Hljómborð, Bjarni Sveinbjörnsson: Rafbassi, Sigfús Óttarsson: Trommur
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.