Hin þaulreynda jazz/blús hljómsveit stígur á stokk með Andreu Gylfa sem sérstakan gest.
Andrea Gylfadóttir: Söngur, Sigurður Flosason: Saxófónn, Þórir Baldursson: Hammond-orgel, Andrés Þór Gunnlaugsson: Gítar, Einar Scheving: Trommur
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.