Mögnuð matarupplifun á Tapas barnum

04.09.2024 - 07.09.2024

  • Tapas barinn, Vesturgata, Reykjavík, Iceland

Mögnuð matarupplifun með Oscar De Matos!

Spænska michelin stjarnan Oscar De Matos er gestakokkur hjá okkur miðvikudaginn 4. til laugardagsins 7. september.

Hann er búin að setja saman geggjaðan 7 rétta seðil sem þú bara verður að smakka! Tryggðu þér borð í tíma á tapas.is

Seðilinn

✵ Túnfiskur “toro” með sobrasada, harissa og appelsínu

✵ Hörpuskel með kolrabhi dashi, guanciale shiso-laufum og ólífuolíu

✵ Lúða með gerjuðum apríkósum og apríkósu-kosho með fíkjuolíu og kavíar

✵ Lynghæna með guanciale, kjúklingaseyði, kirsuberjasteinaolíu og gul plómutartar

✵ Grillaður humar með möndlum, kavíar og chorizo beurre blanc

✵ Dádýralund með kínakáli, sveppum og xo-sósu

✵ Kardimommuís með oolong froðu, berjacompote og pipar

Verð 10.900 kr. á mann

Með eðal vínpakka 21.800 kr.

Nánari upplýsingar hér:

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.