STÓRMARKAÐUR PRIKSINS

20.07.2024 kl.14:00 - 22:00

Stórmarkaður Priksins fer fram í porti okkar, næstkomandi 20. júlí.
Fatnaður, tónlist, húsgögn, plöntur, myndlist, hönnun, glingur og skran, leikföng og bækur – það kennir ýmissa grasa á Stórmarkaðnum. Komdu við og gerðu góð kaup beint frá bónda!
Þeir sem sýna varning og setja upp sölubása þennan daginn eru eftirtaldnir aðilar:
-ÁRNI KRISTJÁNS
-KORKIMON
-GEOFFREY SKYWALKER
-ÞÓRIR & BELLA
-TANYA OG ISIS POLLOCK
-YLFA EYSTEINS & VIKTOR WEISSHAPPEL
-HONEY GRACE
-BJÖRGÚLFUR JES
-ARCHIVE TRIBE
-LOGNSINS
-ÓMAR SVERRIS
-LÁRA GINGER
Tónlist, stemming, tilboð á öli og fjöri, öfl hins frjálsa markaðar allsráðandi þennan daginn það eitt er víst.
Sjáumst hér og fylgist með.
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.