Viðhorfskönnun

Nú liggja fyrir niðurstöður viðhorfskönnunar Félagsvísindastofnunar fyrir Miðborgina okkar um ýmis mál er varða rekstraraðila og almenning í miðborginni. Hægt er að skoða niðurstöðurnar í pdf viðhengi.

Viðhorfskönnun meðal aðila sem stunda rekstur í miðborginni apríl 2012

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík