Vitundarvakning um betra aðgengi fatlaðra að verslunum og veitingahúsum miðborgarinnar
20 september, 2013 FréttirJón Gnarr borgarstjóri gengst fyrir vitundarvakningu um betra aðgengi fatlaðra að verslunum og veitingahúsum miðborgarinnar er hann ekur í rafmagnshjólastól niður Laugaveg ,Skólavörðustíg og Kvos, föstudaginn 20.september ásamt leik-og myndlistarkonunni Eddu Heiðrúnu Bachmann
Í för verða handverks- og hagleiksmenn sem meta munu kostnað og hagkvæmustu lausnir á hverjum stað