Vitundarvakning um betra aðgengi fatlaðra að verslunum og veitingahúsum miðborgarinnar

Jón Gnarr borgarstjóri gengst fyrir vitundarvakningu um betra aðgengi fatlaðra að verslunum og veitingahúsum miðborgarinnar er hann ekur í rafmagnshjólastól niður Laugaveg ,Skólavörðustíg og Kvos, föstudaginn 20.september ásamt leik-og myndlistarkonunni Eddu Heiðrúnu Bachmann

Í för verða  handverks- og hagleiksmenn sem meta munu kostnað og hagkvæmustu lausnir á hverjum stað

 

Edda-HeidrunJón Gnarr

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.