Ylströnd Ingólfs aftur í sumar

Fyrirhugað er að tyrfa hluta Ingólfstorgs í sumar og koma þar fyrir sólbekkjum og risaskjá líkt og á síðasta sumri, en það þótti gefast með eindæmum vel.

Mannlífið var þar í blóma allt sumarið og virtust bæði innlendir og erlendir gestir kunna einstaklega vel við sig á torgi landnámsmannsins í þeim sumarbúningi sem það var fært í.IMG_0321

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.