Reykjavík Cocktail Weekend 2024 í Miðborginni  

Stærsta kokteilahátíð Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend verður haldin 3. – 7. Apríl! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við alla helstu vínbirgja, veitingahús og bari í Miðborginni.

Á meðan á hátíðinni stendur verða sérstakir Reykjavík Cocktail Weekend kokteila seðlar í boði á stöðunum sem taka þátt og verða þeir drykkir á sérstöku tilboðsverði. Staðirnir munu bjóða upp á fjölda viðburða tengda hátíðinni sem eru öllum opnir.

Kíktu í kokteil og skálum saman í Miðborginni.

Hér má sjá lista af þeim stöðum sem taka þátt í hátíðinni.

 1. Fjallkonan
 2. Bastard Brew & Food
 3. ApótekKitchen+Bar
 4. OTO
 5. Borg Restaurant
 6. Konsúlat Wine Room
 7. Telebar – Iceland Parliament Hotel
 8. Veður
 9. Slippbarinn
 10. Geiri Smart
 11. Sushi Social
 12. Monkeys og Kokteilbarinn
 13. Kol – Skólavörðustíg
 14. Drykk – Pósthús Mathöll
 15. Héðinn Kitchen & Bar
 16. Kaldi Bar
 17. Tapas Barinn
 18. Sæta Svínið
 19. Tres Locos
 20. Tipsý Bar & Lounge
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.