Miðborgin er hvað þekktust fyrir gríðarlega fjölbreytt úrval af veitingastöðum. Það sem kannski margir vita ekki er að flestir þessir staðir eru að bjóða uppá frábær hádegistilboð alla daga vikunnar. Við höfum tekið saman smá lista yfir nokkra af þeim veitingastöðum sem við mælum með og eru jafnframt eru að bjóða uppá frábær 2f1 tilboð í hádeginu.
Taka hádegisfund? Komdu og njóttu í Miðborginni.