🎄 Aðventuopnun í miðborginni

Fimmtudagana 5. og 12. desember! 🎅✨

Miðborg Reykjavíkur býður þér að njóta aðventunnar í notalegri jólastemningu með lengdum opnunartíma fimmtudaginn 5 og 12. desember. Opið verður til kl 20.00 og því tilvalið að taka jólaröltið í miðborginni og klára jólainnkaupin.

✨ Verslaðu jólagjafir í afslöppuðu umhverfi.
🎁 Skoðaðu jólaskreytingarnar og Austuvöllinn sem skartar sínu fegursta
🍷 Endaðu jólainnkaupin með frábærum mat og drykk.

Hér eru svo tillögur af veitingastöðum til að ljúka kvöldinu með dýrindis jóla máltíð:
🍽 Apotekið – Brasserie sem býður upp á frábæran mat og einstaka jólastemningu.
🍽 Monkeys – Suður-amerísk veisla með skemmtilegum bragð samsetningum.
🍽 Public House – Skemmtilegir smáréttir með íslenskum og asískum áhrifum.
🍹 Kaldi Bar – Fullkominn staður til að slaka á með góðum drykk eftir vel heppnað kvöld.

Komdu í miðborgina og upplifðu töfrandi aðventustemningu með fjölskyldu og vinum! 🎄✨


Hér er listi yfir þær verslanir sem verða með opið til kl: 20.00 (ath þessi listi uppfærist reglulega)
🎄Vínberið 
🎄Nomad
🎄The Laundromat Cafe
🎄Spúútnik
🎄AS WE GROW
🎄GK Reykjavík (opið 12. des)
🎄Gullkúnst
🎄Wasteland
🎄38 Þrep
🎄PRAKT
🎄Blue Lagoon Skincare
🎄Kokka
🎄Stefánsbúð

#Aðventuopnun #JólÍMiðborginni #ÞínMiðborgÞínUpplifun

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík