Month: júlí 2012

Vaskur hópur stuðlar að hreinni og fegurri miðborg

Í sl. viku hóf störf vaskur hópur undir forystu Finnboga Gústavssonar en hópnum er ætlað að dytta að ýmsu sem betur mætti fara í miðborginni, auka hreinsun og almenna fegurð í 101. Hópnum er ætlað að starfa í sumar, en auk hans er María Marko starfandi líkt og á sl. sumri ásamt hópi arkítekta sem… Read more »