Food and Fun hefur vaxið jafnt og þétt með hátíð hverri síðan 2002 og er nú orðinn ómissandi upplyfting á hverjum vetri þegar sól tekur að að hækka á lofti. Á hátíðinni mæta 20 alþjóðlegir stjörnukokkar sérstaklega til landsins til að gæla við bragðlauka borgarbúa. Hver kokkur er leiddur til samstarfs við eitt af þeim… Read more »
Month: mars 2016
Tískuvaka n.k. fimmtudag 10.mars!
Í miðborginni er jafnan efnt til Tískuvöku á opnunardegi Hönnunarmarsins, árlega á öðrum fimmtudegi marsmánaðar. Tískuvakan í miðborginni verður því fimmtudaginn 10 mars að þessu sinni. Miðborgarverslanir verða þá með opið til kl. 21:00 og lengur hjá sumum. Boðið verður upp á léttar veitingar og tónlist á mörgum stöðum og sérvöru á sérkjörum hjá öðrum…. Read more »
Mokka sýnir Ljón á veginum til miðvikudags
Ljósmyndasýning Ragnheiðar Pálsdóttur, skrásetning á ljónastyttum á suðvestur horni Íslands er enn á Mokka en lýkur miðvikudaginn 9.mars . Myndirnar eru teknar á árinu 2015 á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Ragnheiður fæddist í Reykjavík árið 1976 og hefur tekið myndir frá barnsaldri. Mokka var stofnsett árið 1958 af þeim sómahjónum Guðnýju Guðjónsdóttur og Guðmundi Baldvinssyni… Read more »
Recent Comments