Month: maí 2015

Rekstraraðilar Gömlu hafnar og Granda þétta raðirnar

Miðvikudaginn 29.apríl var í höfuðstöðvum Íslenska sjávarklasans haldinn fjölmennur stofnfundur nýrrar deildar rekstraraðila í miðborginni, Deildar 8.  Það voru rekstraraðilar Gömlu hafnar og Granda sem fjölmenntu ásamt yfirmönnum Faxaflóahafna, Miðborgarinnar…

Miðborgarvaka og Listahátíðarsetning miðvikudaginn 13.maí

Miðvikudaginn 13.maí verður mikið um að vera í miðborginni. Listahátíð í Reykjavík verður sett í Safnahúsinu síðdegis og kl. 17:30 verður boðið upp á listrænt áhættuatriði utan á gömlu Moggahöllinni…

Borgarstjóri opnar Sumargötur í barnafans

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði kl. 11:00 í dag hinar árlegu Sumargötur á mótum Skólavörðustígs og Bergstaðastræti og fékk til liðs við sig góðan og glaðan hóp barna af Grænuborg.…