Month: mars 2018

Njarðarskjöldurinn afhentur í Höfða miðvikudaginn 14.mars

Hin árlega afhending Njarðarskjaldarins verður í Höfða miðvikudaginn 14.mars n.k. og hefst athöfnin. Dagur Eggertsson borgarstjóri mun afhenda skjöldinn að þessu sinni að viðstöddu fjölmenni. Af þessu tilefni koma einnig…

HönnunarMars fagnar heilum áratug

HönnunarMars var settur í 10. sinn í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi í dag. Á HönnunarMars er ýmis konar hönnun kynnt á ólíkum stöðum í miðbænum. Á meðal viðburða ár hvert eru…

Hönnunarmars og Sónar

Árlegur Hönnunarmars er nú haldinn í 10. sinn og speglar ótrúlega grósku og fjölbreytileika. Dagskráin er hér: https://honnunarmars.is Meginvettvangur sýninga og viðburða er sjálf miðborgin en þar fer á sama…

Hápunktur Sónar í kvöld

    Hápunktur Sónar í Reykjavík er án nokkurs efa hljómsveitin Underworld sem kemur fram í kvöld í Hörpu. Underworld er ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar og komast…

Lyfja opnar í “straujárninu” að Hafnarstræti 19

Lyfja hefur opnað nýtt apótek við Hafnarstræti 19, í glæsilegu húsnæði í hjarta miðborgarinnar þar sem Ingibjörg Arnardóttir er vottaður lyfsali og umsjónamaður verslunar er Filipus Th. Ólafsson. Í þessu glæsilega…

Blúshátíðin hefst á Skólavörðustíg um helgina

Hin árlega Blúshátíð í Reykjavík verður sett laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Þá verður ekið að hætti Suðurríkjafólks frá Hallgrímskrikju niður Skólavörðustíginn með lúðrasveit, líkbíl og líflegum mannskap.  Gert er ráð fyrir…

Korkímon opnar einkasýningu á Skólavörðustíg

Listakonan Korkímon hefur opnað sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Heima að Skólavörðustíg 12. Verk hennar eru afar áhugaverð og er full ástæða til að óska listakonunni ungu innilega til hamingju…

“Röndóttir” opnunartímar í miðborginni

Opnunartími verslana miðborgarinnar um páska mótuðust til skamms tíma af vilja kirkjunnar manna sem speglaðist í reglugerðum sem lögreglan í Reykjavík leitaðist löngum við að framfylgja. Á þessu hefur orðið…