Month: mars 2015

Taktur og tregi á Skólavörðustíg laugardaginn 28.mars

Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 28. mars, með blúsdegi á Skólavörðustíg.  Allri götunni verðu breytt í göngugötu og lokað fyrir bílaumferð frá kl. 12:00   Boðið verður upp á svínarif, bacon, pylsur og  blúsaðar uppákomur kl. 14 – 17. Fornbílaklúbburinn Krúseranir verður með bílasýningu og síðan verður blúsað af innlifun á stígnum. Allir eru velkomnir og… Read more »

Páskar nálgast og Langur laugardagur verður næst 11.apríl

Langur laugardagur er jafnan fyrsti laugardagur hvers mánaðar með tilheyrandi auglýsingum og viðburðahaldi. Nú fellur 4.apríl, fyrsti laugardagur apríl á páskahelgi og verður því seinkað um viku hefðbundnum auglýsingum og viðburðahaldi – til 11.apríl sem verður þannig hinn Langi laugardagur aprílmánaðar. Opnunartímar í miðborginni verða hjá fjölmörgum umrædda helgi á skírdag og annan í páskum… Read more »