
Laugardaginn 16. nóvember klukkan 15.30 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi. Dagur B. Eggertsson mun bjóða köttinn velkominn á torgið. Söng – og kvæðahópur Graduale Futuri mun syngja nokkur jólalög og hjónin Grýla og Leppalúði verða á staðnum. Jólakötturinn (Jóhannes úr Kötlum) Þið kannist við jólaköttinn,– sá köttur var gríðarstór.Fólk vissi ekki hvaðan… Read more »
Recent Comments