Month: maí 2014

Eggjandi miðborgarjazz á Löngum laugardegi

Laugardagurinn 3. maí er Langur laugardagur og mikið um að vera í henni Reykjavík. Meðal þess sem í boði er má nefna tónleika tríó Tómasar Jónssonar sem magnar seið á…

Hverfisgata í brennidepli á Menningarnótt

Stjórn Menningarnætur hefur afráðið að leggja sérstaka áherslu á viðburði tengda Hverfisgötu á Menningarnótt 23. ágúst n.k. og hefur þriðjungi svonefnds Menningarpotts Landsbanka verið ráðstafað til slíkra verkefna. Hverfisgata var…

Miðborgarvaka á fimmtudag 22.maí!

Það er vor í lofti og líf í tuskum. N.k. fimmtudag, 22.maí verður haldin vegleg Miðborgarvaka í miðborg Reykjavíkur. Verslanir verða opnar til kl. 22:00 og fjölmargt skemmtilegt verður í…

Fjölmenni á miðborgarvöku

Miðborgarvakan tókst með eindæmum vel og var fjölmenni á götum langt fram eftir kvöldi. Listahátíð í Reykjavík hófst með tónverki Högna Egilssonar kl. 17:30 sem sló í gegn. Veðurblíðan var…

Fiskisúpa í miðborginni á Hátíð hafsins

Laugardaginn 31.maí verður gengið til kosninga í Reykjavík en þá er einmitt haldin hátíðleg Hátíð hafsins sem eitt sinn hét Sjómannadagurinn. Nokkrir framsæknir rekstraraðilar í miðborginni hyggjast af þessu tilefni…