Febrúarmánuður er genginn í garð og Miðborgin okkar fagnar fjölbreytilegra menningaviðburða og ýmissa tilefna í kjölfar hans. Vetrarhátíð verður sett í kvöld við Hallgrímskirkju kl 20:30 þar sem Marcos Zotes mun skreyta hana sínu ljóslistaverki http://www.vetrarhatid.is Í boði náttúrunnar verður með leidda hugleiðslu í Ráðhúsinu alla sunnudaga í febrúar kl 11:00 http://ibn.is/fridsaeld-i-februar-2015/ Nú svo er það… Read more »
Month: febrúar 2015
Leikreglum breytt á efsta hluta Laugavegar
Gildandi reglum um skiptingu rýma milli verslana og veitingahúsa hefur verið breytt á tveimur hesltu verslunargötum Reykjavíkur. Til skamms tíma hafa gilt þær reglur að 70% rýma skuli nýta til verlsunar á Laugavegi og á Skólavörðustíg en nýverið tóku gildi nýjar reglur á efsta (eystasta) hluta Laugavegs að Barónsstíg að allt að 50% rýma sé… Read more »
Sykurmolar feta ljóssins stigu
Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna að þessu sinni féllu í skaut Sykurmolunum eins og kunnugt er. Hljómsveitin var stofnuð árið 1986 og varð á því sama ári þekkt um víða veröld er smáskífan Ammæli sló í gegn, með enskum texta og undir heitinu Birthday. Æfingabúðir Sykurmolanna voru um langt skeið í miðborginni, nánar tiltekið við Barónsstíg þar… Read more »
Konudagur og heimsbyggðin sameinast í söng
Fyrsti dagur Góu og Konudag ber upp á sama degi. Bændur beittu blíðmælgi til að hafa áhrif á veðurvættir og fóru með bónir til Góu í von um að hún myndi sýna mildi og reynast þeim vel. Í nútímanum tíðkast á þessum degi að gefa konum blóm eða annarskonar gjafir, má það vera til að… Read more »
66° Upplifun í Hörpu
66° Norður í Bankastræti hlaut Njarðarskjöldinn og Upplifun hlaut Freyjusómann við hátíðlega athöfn í Hörpu í gærkvöldi, fimmtudaginn 26.febrúar. Þessar viðurkenningar eru árlega veittar þeim verslunum sem best þykja standa sig gagnvart erlendum ferðamönnum hvað varðar þjónustustig, merkingar, útstillingar og fleira. Það var Sóley Tómasdóttir forseti borgarstjórnar sem afhenti verðlaunin. Uppistandarinn Björn Bragi fór með… Read more »
Recent Comments