Month: febrúar 2015

Vetrarhátíð, friðsæld og langur laugardagur

Febrúarmánuður er genginn í garð og Miðborgin okkar fagnar fjölbreytilegra menningaviðburða og ýmissa tilefna í kjölfar hans. Vetrarhátíð verður sett í kvöld við Hallgrímskirkju kl 20:30 þar sem Marcos Zotes…

Leikreglum breytt á efsta hluta Laugavegar

Gildandi reglum um skiptingu rýma milli verslana og veitingahúsa hefur verið breytt á tveimur hesltu verslunargötum Reykjavíkur. Til skamms tíma hafa gilt þær reglur að 70% rýma skuli nýta til…

Sykurmolar feta ljóssins stigu

Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna að þessu sinni féllu í skaut Sykurmolunum eins og kunnugt er. Hljómsveitin var stofnuð árið 1986 og varð á því sama ári þekkt um víða veröld er…

Konudagur og heimsbyggðin sameinast í söng

Fyrsti dagur Góu og Konudag ber upp á sama degi. Bændur beittu blíðmælgi til að hafa áhrif á veðurvættir og fóru með bónir til Góu í von um að hún…

66° Upplifun í Hörpu

66° Norður í Bankastræti hlaut Njarðarskjöldinn og Upplifun hlaut Freyjusómann við hátíðlega athöfn í Hörpu í gærkvöldi, fimmtudaginn 26.febrúar. Þessar viðurkenningar eru árlega veittar þeim verslunum sem best þykja standa…