Month: október 2019

Tækifæri í verslun í miðbænum

Miðborgin okkar býður félagsaðilum á fyrirlestur um tækifæri í verslun í miðbænum, 22. október klukkan 08.00-09.45 að Fiskislóð 26. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Verslanagreiningar ehf., mun halda erindi um tækifæri í verslun í miðborginni.Kjartan veltir fyrir sér stöðu verslunar í miðbænum. Hvað vöxtur í netverslun þýði fyrir kaupmanninn á horninu? Hvernig ættu viðbrögðin að vera?… Read more »