Month: júlí 2015

Fjölskrúðugt mannlíf á Löngum laugardegi 4.júlí

Laugardagurinn 4.júlí er Langur laugardagur og jafnframt þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Í miðborginni verður margt skemmtilegt um að vera; Harmonikkutónleikar Rögnu Har. á sólpalli Sjóminjasafnsins kl. 13:30 og síðan á Laugavegi og…

Uppgröftur tefur framkvæmdir í miðborginni

Gamli hafnargarðurinn sem í ljós kom við uppgröftinn við hlið Tollstjórahússins hefur tafið að framkvæmdir geti hafist á þeim stað. Rústir gamals bæjar á Íslandsbankalóðinni að Lækjargötu 12 hafa tafið…