Month: júlí 2015

Krás í Fógetagarði, tónlist á Ingólfstorgi, Drusluganga á Austurvelli, Bazar á Bernhöftstorfu, Sumarjazz á Jómfúartorgi – og er þá fátt eitt talið.

Laugardagurinn 25. júlí er sólríkur og það stefnir í mikinn fjölda fólks í miðborginni. Skúli fógeti kynni vel að meta atgervisfólkið sem nú er á fullu að undirbúa matarmarkaðinn Krás sem opinn er sérhvern laugardag á Fógetatorginu. Ingólfur landnámsmaður kynni vel að meta haganlega fyrir komnum útihúsgögnum, hljóðkerfi og sviði sem komið hefur verið fyrir… Read more »

Fjölskrúðugt mannlíf á Löngum laugardegi 4.júlí

Laugardagurinn 4.júlí er Langur laugardagur og jafnframt þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Í miðborginni verður margt skemmtilegt um að vera; Harmonikkutónleikar Rögnu Har. á sólpalli Sjóminjasafnsins kl. 13:30 og síðan á Laugavegi og Skólavörðustíg milli kl 15:00 – 17:00. Eyþór Ingi jr. verður með tónlistardagskrá á Ingólfstorgi frá kl. 14:00 og matargötumarkaðurinn KRÁS hefur göngu sína á Fógetatorgi… Read more »

Uppgröftur tefur framkvæmdir í miðborginni

Gamli hafnargarðurinn sem í ljós kom við uppgröftinn við hlið Tollstjórahússins hefur tafið að framkvæmdir geti hafist á þeim stað. Rústir gamals bæjar á Íslandsbankalóðinni að Lækjargötu 12 hafa tafið að framkvæmdir við byggingu nýs hótels geti hafist á þeim stað. Framkvæmdir á Hljómalindarreit milli Hverfisgötu og Laugavegar standa í vegi fyrir því að hægt… Read more »

Ferðamönnum fjölgar hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir

Sá gríðarlegi fjöldi erlendra ferðamanna sem nú setur svip sinn á miðborgina speglar mun örari vöxt í íslenskri ferðaþjónustu en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Svo virðist sem áhugi útlendinga á Íslandi aukist frá ári til árs, þvert á spár þeirra sem töldu að um tímabundna bólu tengda Eyjafjallajökulsgosi væri að ræða. Fjölgun gistihúsa og… Read more »