Month: september 2015

Steinar að rúlla á Löngum laugardegi

Margir ráku upp stór augu og eyru í sl. vikur er hinn glæsilegi ungi söngvari og lagasmiður Steinar hóf upp raust sína á miðjum Laugavegi og rúllaði þar upp hverju laginu á fætur öðru. Um var að ræða gerð sjónvarpsauglýsingar þar sem kappinn kemur við sögu. Skemmst er frá því að segja að eindregnar og… Read more »

Sumargötutímabili lýkur þriðjudaginn 22.september

Tímabili Sumargatna lýkur á morgun, þriðjudaginn 22.september, en vegna Samgönguviku var tími gatnanna framlengdur um viku frá upphaflegri áætlun um 15.september. Í niðurstöðu dómnefndar um endurhönnun Laugavegar var stuðst við þau viðmið að jafnræði skuli ríkja milli gangandi umferðar og akandi og núverandi meirihluti Umhverfis- og skipulagssvið hefur lýst vilja til að halda verkefninu áfram… Read more »

Októberhátíð á Löngum laugardegi 3.október

N.k. laugardag 3.október verður mikið um að vera í miðborginni. Ekki aðeins hefðbundinn Langur laugardagur líkt og tíðkast fyrsta laugardag hvers mánaðar, heldur verður blásið til sérstakrar Októberhátíðar í miðborginni, þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að gæða sér á margs konar ljúfmeti, innlendu sem erlendu, föstu sem fljótandi. Hér er um að… Read more »