Í dag, laugardaginn 2.desember, er Langur laugardagur í miðborginni, verslanir eru opnar lengur en ella og líf og fjör á hverju horni. Skautasvell Nova á Ingólfstorgi verður opið allan desembermánuð…
Month: desember 2017
Rokk og rómantík á Laugavegi
Ný og glæsileg tískuverslun fyrir dömur opnaði á Laugavegi 62 fyrir skemmstu. Verslunin heitir Rokk og rómantík og er í eigu Önnu Kristínar Magnúsdóttur sem jafnframt er eigandi verslunarinnar Kjólar…
Jólatorgið opnar í Hjartagarðinum og verslanir opnar til 22:00
Í dag, fimmtudaginn 14.desember kl. 16:00, mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opna Jólatorgið í Hjartagarðinum, aftan við Laugaveg 17 – 19. Kórarnir Graduale Futuri og Graduale Nobili munu syngja við…
Tenórarnir þrír á Hjartatorgi og Ingólfstorgi á Þorláksmessu
Eftir nokkurt hlé snúa Tenórarnir þrír aftur í miðborgina á Þorláksmessu og bjóða upp á glæsilega hátíðardagskrá á stuttum og kraftmiklum tónleikum á Jólatorginu Hjartagrði kl. 18:00 og síðan með…
Recent Comments