Month: desember 2017

Langur laugardagur markar upphaf aðventunnar

Í dag, laugardaginn 2.desember, er Langur laugardagur í miðborginni, verslanir eru opnar lengur en ella og líf og fjör á hverju horni. Skautasvell Nova á Ingólfstorgi verður opið allan desembermánuð…

Rokk og rómantík á Laugavegi

Ný og glæsileg tískuverslun fyrir dömur opnaði á Laugavegi 62 fyrir skemmstu.  Verslunin heitir Rokk og rómantík og er í eigu Önnu Kristínar Magnúsdóttur sem jafnframt er eigandi verslunarinnar Kjólar…