Month: apríl 2014

Tolli Morthens í Miðborgina

Myndlistarmaðurinn Tolli opnaði í vikunni nýtt myndlistargallerí í miðborginni, við Laugaveg 19 þar sem áður var veitingahúsið Glætan og þaráður veitingahúsið Indó-Kína. Verk listamannsins frá ýmsum tímum verða til sölu í galleríinu með áherslu á nýrri verk. Kona Tolla, Gunný Isis mun reka galleríið og taka vel á móti gestum og gangandi. Fjölmennt og góðmennt… Read more »

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar 2014

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar verður haldinn þriðjudaginn 29.apríl 2014 kl. 18:15 í Hannesarholti, Grundarstíg 10.  Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, ársskýrslur formanns og framkvæmdastjóra, ársreikningur kynntur af gjaldkera, gengið til stjórnarkjörs og kjörs embættismanna og síðan verður fjallað um helstu mál er varða miðborgina, framtíð hennar og möguleika. Allir félagar í Miðborginni okkar eru boðnir hjartanlega… Read more »

Vel heppnaður aðalfundur Miðborgarinnar okkar

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar fór fram í Hannesarholti í gærkveldi, þriðjudagskvöld 29.apríl. Fundarstjóri var Helgi Jóhannesson lögfræðingur og þótti stýra fundinum af stakri kostgæfni og festu. Lauk afgreiðslu aðalfundardagskrár á styttri tíma en nokkru sinni fyrr í sögu félagsins. Að afloknum fundi var boðið upp á léttar veitingar og lifandi tónlist hins unga snjalla tríós Tómasar… Read more »

Langur laugardagur framundan

N.k. laugardag 5.apríl er Langur laugardagur í miðborginni og margt um að vera. Fermingar eru framundan og margir huga að gjafakaupum á þessum tíma. Þá verða hestadagar í miðborginni fram yfir helgina, stuttmyndahátíðin Shorts & Docks og sitthvað fleira auk lifgandi tónlistar sem mun hljóma víða um miðborgina. Vorið nálgast og fuglalífið lifnar við, ekki… Read more »