Month: nóvember 2015

Mikilvægt að fjölbreytni þjónustu í miðbænum haldi sér

Ásmund Jónsson þarf vart að kynna fyrir reykvískum tónlistarunnendum en í meira en fjóra áratugi hefur hann verið virkur þátttakandi íslensku tónlistarlífi, sem plötubúðareigandi, útgefandi Ásmundur er ýmist kallaður Ási…

Opnunartímar í miðborginni fyrir jólin

Stjórn Miðborgarinnar okkar hefur sent frá sér meðfylgjandi tilmæli um lengda opnunartíma verslana í aðdraganda jóla. Þau eru svohljóðandi: Föstudagur 11.desember opið til kl. 22:00 Laugardagur 12. desember opið til…

Sjósund í Nauthólsvík

Sjósund nýtur vaxandi vinsælda og þykir það einstaklega gott fyrir áhugafólk um sjósund að nýta sér aðstöðu Nauthólsvíkar allt árið. Sjósund er opið fyrir alla þá sem vilja frá 16.…

Uppistand alla mánudaga á Gauknum

Uppistand er í miklum vexti í samfélaginu um þessar mundir og hafa einstaklingar á borð við Steinda jr. Pétur Jóhann, Jón Gnarr Mið – Ísland og fleiri átt mikinn þátt…

Bergsson færir út kvíarnar

Bergsson mathús er fallegur veitingastaður á fallegum stað við Templarasund 3 í hjarta Reykjavíkurborgar sem býður upp á ákveðna sérstöðu í matargerð. Staðurinn hentar einstaklega vel fólki sem fer snemma…

Aðventan tilfinningalega mikilvægust

Lárus Jóhannesson er annar tveggja eigenda hljómplötuverslunarinnar og útgáfunnar 12 tóna, en 12 tóna búðin er löngu orðin rótgróin stofnun á Skólavörðustígnum sem á sér fasta viðskiptavini, bæði hérlenda og…

Sunnudagssæla á Nauthóli

Veitingastaðurinn Nauthóll nýtur sérstöðu sem fáir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu geta státað af en hann býr að frábærri staðsetningu í nágrenni við helstu útivistarperlur höfuðborgarsvæðisins, Nauthólsvík og Öskjuhlíð. Veitingastaðurinn býður m.a.…

American Bar

Á American Bar er hægt að upplifa alvöru ameríska stemmingu! Eins og nafnið gefur til kynna þá er áherslan lögð á ameríska upplifun, amerískan mat, tónlist og skemmtun. Staðurinn er…

Sundhöllin er fyrirtaks upplifunarstaður

Sundhöll Reykjavíkur er staðsett við Barónsstíg 101 Reykjavík og er elsta sundlaug á landinu. Hún er líka ein af fáum innannhúslaugum á Íslandi, en býður jafnframt upp á tvo heita…

Áttræður , sígildur Kaffivagn

Kaffivagninn sígildi er staðsettur í miðri nýjustu og heitustu kviku miðborgarinnar sem er Grandinn, og býður staðurinn upp á frábært útsýni yfir sólsetrið, höfnina, bátana og t.d. Hörpuna. Á matseðli…